Það er með ólíkindum að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson skuli koma í sjónvarpsfréttir og segja að það sé betra fyrir samskipti Íslands og Bandaríkjanna að Obama skuli hafa verið kjörinn forseti frekar en Mitt Romney. Ólafur Ragnar er ekki talsmaður þjóðarinnar í utanríkismálum. Það er utanríkisráðherrann, samkvæmt okkar stjórnskipan. Utanríkisráðherrann heitir Össur Skarphéðinsson. Hann …
Daily Archive: 08/11/2012
Molar um málfar og miðla 1054
Molalesandi sendi eftirfarandi (04.11.2012): ,,Apple býður nú litla spjaldtölvu sem sagt er frá á mbl.is Í texta Árna Matthíassonar segir:,,Hann fer líka miklu betur í hendi, það er til að mynda hægt að halda á honum í einni hendi, sem er ekki hægt með hina græjuna, og fyrir vikið er hún frábær kostur sem lestölva, …