Daily Archive: 17/11/2012

Molar um málfar og miðla 1062

Það var verðskuldað og viðeigandi að veita Hannesi Péturssyni viðurkenningu á degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Sagt var frá verðlaununum í fréttum Ríkissjónvarps, en hvorki í fréttum Stöðvar tvö né í sex fréttum útvarpsins. Hannes er okkar höfuðskáld, einna mestur orðsins snillingur þeirra sem nú eru á dögum. Og þessu til viðbótar skrifar hann …

Lesa meira »