Í gamla daga fengum við ekki að sjá amerískar bíómyndir fyrr en tveimur, þremur árum, stundum líklega fjórum eftir að þær voru frumsýndar vestra og í Evrópu. Árni Samúelsson breytti því. Fyrir það á hann heiður skilinn. Nú getum við horft á nýjar bíómyndir nánast um leið og þær eru frumsýndar vestra..Ríkissjónvarpið sýnir hinsvegar stundum …