Daily Archive: 14/11/2012

Molar um málfar og miðla 1059

Þórhallur Birgir Jósepsson (12.11.2012) skrifar: ,,Öðru hverju gerast mikil undur í málvenjum blaðamanna. Einhver orð eða orðatiltæki ryðja sér til rúms, án þess nokkur skynsamleg skýring sé á. Dæmi um það er einstaklingurinn. Nú er hann að verða allsráðandi í frásögnum eins og hér af vef Viðskiptablaðsins: „Tveir aðrir einstaklingar hafa gefið kost á sér …

Lesa meira »