Helgi Haraldsson prófessor emeritus í Osló sendi Molum nokkrar línur (08.11.2012)og segir þar meðal annars: ,,Ég hef minnst á Stóru orðabókina um íslenska málnotkun. Ósköp væri það menningarlegt framtak hjá fjölmiðlum, s.s. RÚV, að hafa þátt um það starf sem unnið er á Orðabók Háskólans og vefbækur Snöru (http://snara.is/8/s9.aspx). Líklega er alltof fáum ljóst hve …