Daily Archive: 26/11/2012

Molar um málfar og miðla 1069

Æ oftar heyrist sagt í fréttum að koma á móts við, þegar Molaskrifara þætti eðlilegra að tala um að koma til móts við, stíga skref til samkomulags eða málamiðlunar. Hann kom til móts við mig og borgaði helming kostnaðar. Á móts við er í huga Molaskrifara frekar notað um staðsetningu. Til dæmis: Á Hafnarfjarðarveginum á …

Lesa meira »