Fréttamenn eiga að nefna fólk fullu nafni þegar það kemur við sögu í fréttum. Ekki segja Eygló Harðar eins og gert var í hádegisfréttum á laugardegi (08.12.2012) heldur Eygló Harðardóttir. Í sama fréttatíma var sagt frá umræðum á Alþingi og sagt að ráðherra hefði mælt með frumvarpi. Ráðherra mælti fyrir frumvarpi við fyrstu umræðu þess …