Jólakveðjulesturinn í Ríkisútvarpinu er eins og jólalögin. Ómissandi. Stöku sinnum virðast slæðast villur með hjá þeim sem taka við kveðjunum. Vanir þulir leiðrétta það í lestri. Er leikin var tónlist úr þularstofu árla á Þorláksmessumorgni , minnir mig, var fluttur sálmurinn Sjá, himins opnast hlið. Óvanur þulur sagði að textinn væri eftir Björn Halldórsson í …