Daily Archive: 27/04/2013

Molar um málfar og miðla 1191

Það fylgir sumardeginum fyrsta að hlusta á Sumarkomu í útvarpinu, íslensk lög og ljóð um sumarið og sumarkomuna á Rás eitt. Molaskrifara venst því hins vegar illa að heyra þul tala um texta Jónasar Hallgrímssonar, texta Páls Ólafssonar og texta Þorsteins Erlingssonar. Allir ortu þeir ljóð. Eitthvað var bogið við upphaf skátamessunnar hefðbundnu þennan dag. …

Lesa meira »