Samanburður á kvölddagsskrám Ríkissjónvarpsins og þeirra norrænu sjónvarpsstöðva sem geta verið aðgengilegar hér á landi leiðir í ljós að á föstudags- og laugardagskvöldum býður Ríkissjónvarpið þjóðinni yfirleitt upp á ruslfæði meðan kjarnbetri matur er á boðstólum hjá norrænu stöðvunum. Ekki síst í ljósi ákvörðun forráðamanna ÍA, var sagt í fréttum Stöðvar tvö (06.04.2013). Í ljósi …