Hversvegna fá áhorfendur Ríkissjónvarpsins aldrei að sjá vandaða erlenda fréttaskýringaþætti eins og til dæmis Newsday (BBC) og Urix (NRK) svo aðeins tveir séu nefndir? Er þetta bannvara að mati æðstu stjórnenda Ríkisútvarpsins? Lesandi bendir á þessa frétt á mbl.is (04.04.2013) og segir: http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/04/03/sprengja_ur_seinna_stridi_i_berlin/ ,,Las þessa frétt áðan og varð hálf kjaftstopp yfir málfræðinni sem í …