Oft dáist Molaskrifari að því hve fjölfróðir og stálminnugir margir þeirra eru sem koma fram fyrir hönd sinna heimabyggða í Útsvari Ríkissjónvarps. En þegar spurt var um forsætisráðherra Breta við upphaf fyrri heimsstyrjaldar og nefndir voru til sögu Neville Chamberlain og Sir Alec Douglas Home, hvarflaði að Molaskrifara hvort það geti verið að sögukennslu í …