Daily Archive: 16/04/2013

Molar um málfar og miðla 1182

Molavin sendi eftirfarandi (14.04.2013):,,Allt að 100 manns hafa komið að leitinni…“ segir í Bylgjufrétt um starf björgunarsveita í dag, 14. apríl. Þar er trúlega átt við þá, sem tóku þátt í leitinni en ekki hina sem áttu þar leið um. Orðin ,,aðkoma” og ,,nálgun” eru nú tízkuorð í fréttamáli og notuð þegar sjálfsagt er að …

Lesa meira »