Daily Archive: 27/06/2013

Molar um málfar og miðla 1239

Frá Molavin (23.06.2013): Á heimasíðu Ríkisútvarpsins segir í dag frá láti danska arkitektsins Henning Larsen (23.6.): „þótt sjálfur hafi Henning Larsen sagt sig frá síðasnefnda verkinu vegna deilna við fyrirtækjasamsteypuna Mærsk Mc-Kinney Møller, sem fjármagnaði húsið.“ Hér er farið rangt með. Fyrirtækið sem um ræðir heitir A.P.Møller en það var forstjóri þess og aðaleigandi, Mærsk Mc-Kinney …

Lesa meira »