Daily Archive: 11/06/2013

Molar um málfar og miðla 1226

Svolítill vandræðagangur hefur verið í kringum nafn á smáforritum sem á erlendum málum eru kölluð app – hvað eigi að kalla þessi fyrirbæri á íslensku. Molaskrifari sér ekkert því til fyrirstöðu að nota orðið app eins og ýmsir hafa bent á. Það er ekkert verra lánsorð en til dæmis jeppi (e. jeep – General Purpose …

Lesa meira »