Daily Archive: 24/06/2013

Molar um málfar og miðla 1236

Í Molum 1233 var vikið að enskuslettum í máli ráðherra og þingmanna Framsóknarflokks undanfarna daga. Í umræðum á Alþingi (21.06.2013) talaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra um sándbæt ( e. soundbite), hljóðbút sem notaður er í fréttum, tekinn úr lengra máli. Þetta var sami Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem sagði við þjóðina á Austurvelli 17. júní: Íslensk …

Lesa meira »