Morgunblaðið greindi frá því á forsíðu (11.06.2013) að sinfóníuhljómsveitin í Kænugarði í Úkraínu hefði fallist á þá beiðni Árna Johnsens fyrrverandi alþingismanns að hljóðrita verk eftir hann. Blaðið segir hljómsveitina eina þá fremstu í heimi . Ekki kemur fram hvort verkið verði flutt opinberlega eða hvort tónskáldið muni syngja með sinfóníuhljómsveitinni. Það kemur væntanlega í …