Stundvísi í dagskrá Ríkisútvarpsins er til fyrirmyndar. Ekki þarf annað en að hafa kveikt t.d. á BBC, sjónvarpi eða útvarpi til að komast að raun um að ekki skeikar þar sekúndu á upphafi frétta. Í Ríkissjónvarpinu var stundum eins og enginn kynni á klukku, en það hefur færst til betri vegar í seinni tíð. Of …