Ástæða er til að vekja athygli á leiðara Morgunblaðsins á laugardag (24.08.2013), Þeim má aldrei gleyma, – Helstefnur 20. aldar skildu eftir sig blóði drifna slóð. Evrópuþingið hefur ákveðið að 23. ágúst skuli vera Evrópudagur minningarinnar um fórnarlömb nasismans og kommúnismans. Fram kemur í leiðaranum að fórnarlömb alræðisstefna 20. aldar hafi verið rúmlega 120 milljónir …