Daily Archive: 27/08/2013

Molar um málfar og miðla 1289

Í morgunfréttum Ríkisútvarps , klukkan sex á mánudagsmorgni (26.08.2013) var talað um þjóðarrétt Breta , djúpsteiktan fisk og franskar kartöflur ( fish and chips sem oftast er ,eða var,pakkað inn í gömul dagblöð).Þetta var svo endurtekið í fleiri fréttatímum. Þetta voru kallaðar veigar, en veig er vín , áfengur drykkur. Ekki er vitað til þess …

Lesa meira »