Daily Archive: 23/08/2013

Er Ísland réttarríki?

  Grein sem birtist í Morgunblaðinu  í dag , 23. ágúst 2013.   ER ÍSLAND RÉTTARRÍKI?   Búum við í réttarríki? Er Ísland réttarrríki? Mig óraði ekki fyrir að ég þyrfti að varpa þessari spurningu fram í blaðagrein. En nú er spurt að gefnu tilefni. Greint var frá því í  fréttum fyrir síðustu helgi, að  …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1286

Í neðanmálstexta í fréttum Ríkissjónvarps (21.08.2013) var tvisvar sinnum minnst á Ramsa-samninginn. Samningur er kenndur við Ramsar í Íran þar sem hann var undirritaður. Smáatriðin skipta líka máli.   Molaskrifari skrifaði nýlega um Vegagerð ríkisins þar sem hann starfaði þrjú sumur fyrir meira en hálfri öld. Hann hefur nú fengið ábendingar um að Samgöngustofa sé …

Lesa meira »