Skúli skrifaði (08.01.2014): ,,Mikið fer skammstöfunin BNA í taugarnar á mér og af tveim ólíkum ástæðum. Í fyrsta lagi er þetta skammstöfun á rangnefni Bandaríkja Ameríku. Það er ekkert Norður í USA. Einhver Íslendingur hefur tekið að sér að leiðrétta heimamenn þarna og ekki auðvelt að koma auga á ástæðu þess. Í öðru lagi eru …