Daily Archive: 25/01/2014

Molar um málfar og miðla 1396

Í sjónvarpinu auglýsir Ríkisútvarpið ( t.d. 22.01.2014) frumflutning þriggja nýrra íslenskra útvarpsleikrita. Heiti leikritanna eru öll höfð í nefnifalli enda þótt þau ættu að fallbeygjast samkvæmt reglum og eðli máls. Hvað yrði sagt ef Þjóðleikhúsið auglýsti: Frumsýnum Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness á þriðjudagskvöld. Þetta er alveg hliðstætt. Hvað er málfarsráðunauturinn að sýsla? Kannski var hann …

Lesa meira »