Ríkisútvarpið fær hrós fyrir stundvísi í dagskrá. Stundum hlustar Molaskrifari á útvarpsfréttir og horfir samtímis á BBC World Service fréttarásina. Það bregst ekki að fréttir beggja stöðva hefjast á sömu sekúndunni. Stundvísi Ríkissjónvarpsins er oft ábótavant. Ekki tókst til dæmis að láta seinni fréttir byrja á slaginu tíu á þriðjudagskvöld (14.10.2014) og í gærkveldi (15.01.2014) …