Viðtal Egils Helgasonar við Guðrúnu Johnsen, lektor í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld (27.01.2014) er að líkindum áhugaverðasta og fróðlegasta viðtalið sem birst hefur um eðli og orsakir hrunsins. Af því sem Molaskrifari hefur og séð að minnsta kosti. Þar var fjallað um bók hennar: „Bringing down the banking system – lessons from Iceland,“ . Þessi bók …