Orðavinur skrifaði (07.01.2014): ,,Það má næstum því hlæja að þessari frétt á DV: http://www.dv.is/frettir/2014/1/6/handsomudu-unga-stulku-sem-var-klaedd-i-sprengjuvesti/. Ætli að Google hafi þýtt?” Ekki ósennilegt að þetta sé rétt tilgáta. Google hafi að minnsta kosti komið að þýðingunni, – enda ódýrt vinnuafl. Orðið sérfræðingur er nú orðið nær eingöngu notað í fréttum Ríkissjónvarps um þá sem eru taldir …