Molavin skrifaði (12.08.2014): ,,Blaðamenn Vísis eru ófeimnir við að birta rangar og kjánalegar þýðingar í fréttum sínum og setja stoltir nafn sitt með. Í frétt um ebólufaraldur (9. ágúst) segir m.a. „Jeremy Farrar, forstjóri Wellcome-safnaðarins, segir að það sé enn mjög ólíklegt að ebólufaraldurinn muni verða að heimsfaraldri þótt íbúum Vestur-Afríku standi enn gríðarleg hætta …