Daily Archive: 26/08/2014

Molar um málfar og miðla 1552

  Á laugardagskvöld (23.08.2014) var engu líkara en fréttastofa Stöðvar tvö væri farin á taugum í umfjöllun um eldgos eða ekki eldgos í Bárðarbungu. Það var óþægilegt, pínlegt, svo notað sé  svolítið vafasamt orðalag að horfa á atlögur fréttamanns að Magnúsi Tuma á Reykjavíkurflugvelli. Það var líka hálfkjánalegt að horfa á þennan ágæta  fréttamanna í …

Lesa meira »