Í morgunfréttum Ríkisútvarpsins á fimmtudag (21.08.2014) var talað um blóðlausa byltingu í Thailandi. Átt var við byltingu án blóðsúthellinga. Í hádegisfréttum sama miðils sama dag var talað fjallaskilastjóra. Átti að vera fjallskilastjóri, fjallkóngur, sá sem stjórnar leitum, gangnaforingi. Þetta var rétt í fréttum daginn eftir. Mikið hefði verið gaman, ef Ríkissjónvarpið hefði nú …