Daily Archive: 30/08/2014

Molar um málfar og miðla 1556

  Fréttatímar sjónvarpsstöðvanna í gærkveldi (29.08.2014) um eldgosið stutta á gígaröðinni í Holuhrauni voru báðir ágætir. En viðtalið í Ríkissjónvarpinu við fréttamanninn á Fjórðungsöldu bætti nákvæmlega engu við. Í bakgrunni sást ekkert nema grámi og réttlæting viðtalsins virtist aðeins vera sú að fréttamaðurinn var þarna.   Á vef Ríkisútvarpsins var talað um Skipulagðan niðritíma á …

Lesa meira »