Daily Archive: 07/04/2015

Molar um málfar og miðla 1708

Þáttur Ríkissjónvarpsins um Eddu Heiðrúnu Backman, sem sýndur að kvöldi föstudagsins langa (03.04.2015) er með magnaðasta sjónvarpsefni, sem Molaskrifara lengi hefur séð. Hvílík kona! Hvílík hetja ! Hvílíkt hugrekki og greind! Þessi þáttur var ekki aðeins menntandi. Hann var mannbætandi. Hafið heila þökk. Edda Heiðrún, Egill, Þórhallur og þið öll,sem þarna komuð við sögu.   …

Lesa meira »