Í Morgunútgáfu Ríkisútvarpsins (09.04.2015) var rætt við einn af þingmönnum Framsóknarflokks. ,sem líkti Framsókn við Miðflokkinn í Finnlandi ( þar sem kosið verður 19. apríl. Orðrétt sagði Framsóknarþingmaðurinn:,, Miðjuflokkurinn er með 25-26% fylgi og er að sigra þær kosningar (svo!) með miklum yfirburðum”! – Sigra kosningarnar! Það þarf greinilega ekkert að kjósa í Finnlandi, …