Daily Archive: 15/04/2015

Molar um málfar og miðla 1714

  Vettvangur kemur víða við sögu. Einkum í lögreglu- og slysafréttum. Í Morgunblaðinu (10.04.2015) sagði í frétt um bílveltu á Biskupstungnabraut: Mikil hálka var á vettvangi þar sem slysið varð. Þarna hefði í senn verið einfaldara og skýrara að segja, – mikil hálka var á veginum þar sem slysið varð.   Slettan bransi er varla …

Lesa meira »