HLUSTUNARÞOLI! Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum (06.11.2015): ,,Veistu hvað „hlustunarþoli“ er? Nei, auðvitað ekki, en þú heldur að það sé sá sem neyddur er til að hlusta á eitthvað. Stór misskilningur. Í Morgunblaðinu 5. nóvember 2015 er grein á blaðsíðu 13 undir fyrirsögninni: „Sími lögmanns var hleraður“. Þar er meðal annars vitnað í lokaritgerð í lögfræðinámi …