MÁLFRÆÐI OG LÍFFRÆÐI Rafn skrifaði (18.11.2015) : ,,Sæll Eiður Í enskri málfræði fyrirfinnst engin kyngreining, þannig að í því máli fer kyngreining alfarið eftir líffræðikyni. Í íslenzku og fleiri málum er hins vegar skýr munur milli málfræðikyns og líffræðikyns. Þannig eru ráðherrann og kennarinn hann, hvort heldur viðkomandi heitir Jón eða Gunna, nema talað sé …