Daily Archive: 18/11/2015

Molar um málfar og miðla 1838

GAMALDAGS EÐA GLEYMT? Þykir fréttamönnum og dagskrárgerðarmönnum það gamaldags að segja að eitthvað hafi gerst í fyrra , í fyrra vor eða í fyrra sumar? Eða er þetta ágæta orðalag bara að falla í gleymsku? Nú er venjan að segja (eins og í ensku) síðasta ár, síðasta vor, síðasta sumar. Í ágætum þætti í Ríkissjónvarpinu …

Lesa meira »