ÚTSLÁTTUR Þ.G. skrifaði vegna fréttar á mbl.is (11.11.2015): ,,Frétt á vefmogga dagsins: „Ekki er útilokað að stálplata hafi slegið út þegar Perla var sjósett“. Skrifari hefur greinilega litla hugmynd um hugtakið útsláttur. Rafliðar slá út vegna yfirálags en stálplötur eiga til að rifna, tærast eða springa.”” Hárrétt ábending. Þakka bréfið. Sjá: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/11/11/ekki_hefur_tekist_ad_thetta_framskip_perlu/ DROPINN …