Svo er að sjá sem forseti Íslands og Morgunblaðið séu komin í sameiginlega herferð gegn aðild Íslands að Schengen. Er ekki Útvarp Saga í sama liði? Bandaríkjamenn segja ,,Politics makes strange bedfellows”, sem útleggst lauslega: Í pólitíkinni verða til undarlegir rekkjunautar, – eða undarlegasta fólk sængar saman í pólitík. Auðvitað er Schengen-kerfið ekki gallalaust og …
Daily Archive: 24/11/2015
Molar um málfar og miðla 1842
AÐ ÆRA ÓSTÖÐUGAN Það ærir óstöðugan að gera athugasemdir við lögreglufréttir, til dæmis á mbl.is (20.11.2015): ,,Konan var metin ekki hæf til að aka ökutæki” – Konan var talin vanhæf (ófær um að ) til að aka bíl, bifreið. .Og úr sömu frétt: ,, Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og er vistaður …