METFÉ – TALAÐ FYRIR DAUFUM EYRUM Molaskrifari verður að sætta sig við það að hann talar oft fyrir daufum eyrum en reynir að hugga sig við hið fornkveðna, að dropinn holi steininn. Oft, mjög oft, hefur verið fjallað um það í Molum ( Þáttum 2057,1944, 1819,1567og 1358) að orðið metfé þýðir ekki metupphæð. Það er …