SÍBRJÓTUR Molavin skrifaði ( 22.12.2016): ,, „Síbrjótur dæmdur fyrir þjófnað og árás“ segir í fyrirsögn fréttar á vef Ríkisútvarpsins (22.12.). Það er gaman og gleðiefni þegar tekin eru upp lipur orð, gagnsæ og auðskiljanleg. Þetta orð, síbrjótur“ er liprara en síbrotamaður en segir það sama.“ Ágætis orð. Þakka bréfið, Molavin STAFSETNING OG BEYGINGAR …