Í Icesavemálinu höfðum við greinilega gott lögfræðingalið og góðan málstað. Utanríkisráðuneytið hélt vel á málinu fyrir hönd þjóðarinnar. Ráðherra og yfirstjórn ráðuneytisins skipulögðu og mönnuðu vörnina. Það var vel gert. En það var eins og niðurstaðan kæmi öllum á óvart. Langflestir töldu málið fyrirfram tapað. Sennilega hefur forsetinn talið það líka því hann var búinn …