Rás tvö heldur sig enn við að ausa ambögusúpu slúðurfréttaritara síns á vesturströnd Bandaríkjanna yfir hlustendur á föstudagsmorgnum. Síðastliðinn föstudag (25.01.2013) var þetta óvenju slæmt. Ég vill, ég vill glumdi í eyrum okkar. Sagt var að hjólreiðamaðurinn Lance Armstrong hefði viljað láta lyfta af sér boðum og bönnum, – umsjónarmaður bætti þá um betur og …