Útvarpshlustandi skrifar (06.01.2013) ,,Margir sem koma fram í fjölmiðlum tala fallega íslensku og koma vel fyrir sig orði. Þetta er fagnaðarefni. Þeir sem flytja mál sitt áheyrilega geta líka vænst þess að betur sé tekið eftir máli þeirra. Ambögur og málvillur færast þó í vöxt í útvarpi, jafnvel virðist vera ráðið til fastra starfa hjá …