Það hefur lengi verið opinbert leyndarmál að íþróttafélög og ungmennafélög birta bólgnar og rangar félagatölur til að fá meira fé í sinn hlut af Lottógróðanum og til að líta betur út gagnvart fjárveitingavaldinu, þegar gerðar eru fjárkröfur á ríkissjóð. Þessar tölur eiga oft lítið eða ekkert skylt við veruleikann. Ágæt umfjöllun var um þetta í …