Hlustendakannanir Ríkisútvarpsins hljóta að hafa leitt í ljós að þúsundir íslenskra barna sitji við viðtækin á milli klukkan hálf átta og átta á sunnudagsmorgnum. Þá er á dagskrá þátturinn Leynifélagið, fyrir alla krakka, eins og það er orðað í kynningu á þættinum. Þátturinn væri vart endurtekinn á þessum tíma nema því aðeins að dagskrárstjórar viti …