Molavin sendi eftirfarandi (24.01.2013: ,,Á Netinu má finna í ókeypis rafútgáfu bókina „Safn af íslenzkum orðskviðum, fornmælum, heilræðum, snilliyrðum, sannmælum og málsgreinum.“ Hana tók saman Guðmundur Jónsson, prófastur í Snæfellsnessýslu og prestur í Staðastaðarsókn. Gefin út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi árið 1830 og því frjáls undan höfundarrétti. Það er eintak í eigu Columbia háskólans í …