Monthly Archive: júní 2014

Molar um málfar og miðla 1485

Í fréttayfirliti Ríkisútvarps (Speglinum 03.06.2014) var sagt: ,,Læknir segir að árásin í Selbrekku á föstudag þar sem maður fannst liggjandi í blóði sínu hafi greinilega verið ætlað að valda sem mestum skaða.” Hér er fallafælni á ferðinni, enn einu sinni. Þulur/fréttamaður hefði átt að segja: ,,Læknir segir að árásinni … hafi greinilega verið ætlað að …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1484

  Molavin skrifaði: ,, Birgir Olgeirsson skrifar Vísisfrétt í dag (2.6.14) þar sem segir m.a.: „þar hafði sambýlisfólki sinnast á. Kom til átaka þar sem hnífur var notaður en lögreglan segir sambýlisfólkið hafa hlotið minniháttar meiðsl. Á öðrum tímanum í dag þurfti lögregla að grípa til umferðarstjórnunar á Reykjavíkurvegi/Hafnarfjarðarvegi…“   „Að sinnast“ þýðir að verða …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1483

  Molavin sendi eftirfarandi (31.05.2014): „Þó nokkur flugfélög hafa þurft að aflýsa öllum sínum flugum…“ sagði fréttakona Stöðvar tvö í kvöldfrétt um eldgos. Hér færi betur á að nota orðið „flug“ í eintölu; „aflýsa öllu sínu flugi.“ Venjan hefur verið sú að segja: Öllu flugi aflýst. „Fluga“ er ekki sama og „flug.“ Þetta er svipað …

Lesa meira »

» Newer posts