Monthly Archive: apríl 2015

Molar um málfar og miðla 1708

Þáttur Ríkissjónvarpsins um Eddu Heiðrúnu Backman, sem sýndur að kvöldi föstudagsins langa (03.04.2015) er með magnaðasta sjónvarpsefni, sem Molaskrifara lengi hefur séð. Hvílík kona! Hvílík hetja ! Hvílíkt hugrekki og greind! Þessi þáttur var ekki aðeins menntandi. Hann var mannbætandi. Hafið heila þökk. Edda Heiðrún, Egill, Þórhallur og þið öll,sem þarna komuð við sögu.   …

Lesa meira »

HVE LENGI ENN,SJÁLFSTÆÐISMENN?

Samstarf í tveggja flokka stjórn  byggist á  gagnkvæmu trausti og trúnaði oddvita flokkanna. Þannig  var í Viðreisnarstjórninni og þannig var það  lengst af í Viðeyjarstjórninni. Oddvitar  flokkanna  gefa  ekki mikilvægar stefnumarkandi yfirlýsingar, án þess að hafa um það samráð sín á milli. Þessu er á annan veg farið í núverandi  ríkisstjórn.  Forsætisráðherra  SDG gefur stefnumarkandi …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 1707

  KÞ skrifaði (30.03.2015): ,,Hér er frétt um afrek nafna þíns: http://kjarninn.is/2015/03/endurkoma-kongsins-eidur-smari-i-kastljosi-erlendra-fjolmidla/ ,,Eiður Smári Guðjohnsen átti sögulega endurkomu í íslenska landsliðið í fótbolta í gær þegar Kasakar voru lagðir af velli … “   Þetta með að og af reynist mörgum erfitt og dæmin um ranga notkun eru mýmörg. Í þessu tilviki væri þó ráð …

Lesa meira »

» Newer posts