Daily Archive: 11/02/2012

Skemmdarverkið í Skálholti

Skemmdarverkið í Skálholti er enn skelfilegra enn mann óraði fyrir. Hér er átt við svokallaða Þorláksbúð sem Árni Johnsen alþingismaður hefur látið reisa  í Skálholti í nafni hins óljósa félagsskapar sem hann kallar Þorláksbúðarfélagið.   Þessi kofi  ( 35 fermetrar að innanmáli) sem  reistur er nánast í hinum forna kirkjugarði raskar  þar grafarró og spillir …

Lesa meira »

Molar um málfar og miðla 838

Í kvöldfréttum Ríkisjónvarpsins (08.02.2012) var sagt frá  nýjum drögum að frumvarpi til laga um Ríkisútvarpið. Í fréttinni var aftur og  aftur talað um Rúv og aftur Rúv. Það er í fullu samræmi við bann útvarpsstjóra við notkun hins rétta heitis stofnunarinnar, sem  að lögum heitir  Ríkisútvarpið. Á heimasíðu mennta- og menningarmálaráðuneytisins er hægt að fræðast  …

Lesa meira »