Í morgunþætti Rásar tvö (17.02.2012) var talað um greiðslugetu bróðursins. Þetta grunnatriði málfræðinnar er kennt í grunnskólum landsins, – skyldi maður ætla. Í þessum sama þætti voru enskusletturnar á sínum stað hjá hinum sérstaka slúðurfregnritara Ríkisútvarpsins á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna sem talaði um dinner þar sem diskurinn kostaði 38 þúsund dollara. Sá prýðilegi fréttaþulur/maður …